fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe segist aldrei hafa beðið um að klæðast treyju númer 10 hjá Real Madrid.

Frakkinn var kynntur formlega til leiks hjá spænska stórveldinu í dag. Hann mun klæðast treyju númer 9.

Einhverjir héldu að hann myndi sækjast eftir tíunni, en hann spilar í henni með franska landsliðinu. Það númer er hins vegar upptekið.

„Ég bað aldrei um þetta númer. Þetta er númerið hans Luka Modric,“ sagði Mbappe í dag.

„Það er heiður að spila með Modric. Hann er sigurvegari, vann Ballon d’Or og ég virði hann svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Í gær

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst

Fyrrum fréttamaður RÚV birtir myndband frá Akranesi – Spyr hvenær reglurnar hafi breyst
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir