fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Margir hissa er þeir heyrðu af launum nýjasta leikmanns Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United voru margir hissa er þeir komust að því hvað sóknarmaðurinn Joshua Zirkzee fær í laun.

Zirkzee kom til United á dögunum frá Bologna en hann er talinn hafa kostað um 40 milljónir punda.

United á það svo sannarlega til að borga leikmönnum of há laun en Zirkzee er alls ekki á meðal launahæstu leikmanna liðsins.

Það kom mörgum á óvart að heyra af launum Zirkzee sem fær um 56 þúsund pund á viku.

Hollendingurinn er 23 ára gamall en hann var hluti af hollenska landsliðinu á EM í Þýskalandi í sumar en kom lítið við sögu.

United hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þann 16. ágúst gegn Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United