fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Ætlar að sanna sig fyrir nýja stjóranum – Tók sér mun styttra sumarfrí

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er klárt mál að vængmaðurinn Mykhailo Mudryk ætlar að sýna sig fyrir nýjum stjóra liðsins, Enzo Maresca.

Maresca tók við Chelsea í sumar en hann kom Leicester upp í efstu deild á síðustu leiktíð.

Mudryk hefur ekki staðist væntingar síðan hann kom frá Shakhtar í heimalandinu, Úkraínu, og spilaði svo á EM í sumar.

Mudryk hefði getað tekið sér töluvert lengra frí en ákvað að mæta til æfinga á fyrsta degi sem sendir jákvæð skilaboð.

Vængmaðurinn er ákveðinn í að gera betur á komandi tímabili en hann hefur skorað sjö mörk í 41 leik síðasta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“

Setti fótinn niður aðeins 11 ára gamall og neitaði að taka þátt – ,,Ég er hættur, ég vil verða atvinnumaður í fótbolta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið

Besta deild kvenna: Valur og Blikar unnu – Þróttur komið í sjötta sætið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark

Liverpool strax búið að tapa undir Slot – Sjáðu stórbrotið sigurmark
433Sport
Í gær

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“
433Sport
Í gær

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“