Það er útlit fyrir að Timo Werner verði áfram á mála hjá Tottenham á næstu leiktíð.
Sóknarmaðurinn gekk í raðir Tottenham í janúar á láni frá RB Leipzig. Þessi fyrrum leikmaður Chelsea skoraði tvö mörk og lagði upp þrjú í ensku úrvalsdeildinni.
Nú er útlit fyrir að lán Werner verði framlengt um ár til viðbótar. Viðræður milli Tottenham og RB Leipzig ganga vel.
🚨⚪️ EXCLUSIVE: Tottenham advance in talks to keep Timo Werner at the club for one more season, extending loan from RB Leipzig.
New loan deal would be valid from July 2024 to June 2025 with same conditions of loan deal agreed in January.
Werner, now expected to stay at #THFC. pic.twitter.com/2PJzjHXALm
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024