fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ronaldo var ekki á meðal þeirra bestu í teignum – ,,Myndu allir taka undir þessi ummæli“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera bestur í teignum er hann spilaði með Manchester United á sínum yngri árum.

Þetta segir Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður liðsins, en hann og Ronaldo léku saman í dágóðan tíma.

Ronaldo er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en er í dag í Sádi Arabíu.

Ferdinand var beðinn um að nefna þann leikmann sem væri bestur í að klára færi innan teigs og kom Ronaldo ekki til greina.

,,Ég held að allir aðrir framherjar í heiminum myndu taka undir þessi ummæli,“ sagði Ferdinand og nefndi þar Ruud van Nistelrooy sem lék með Man Utd við góðan orðstír.

Leikstíll Ronaldo hefur breyst mikið síðan hann spilaði með Ferdinand en hann er stórhættulegur innan teigs í dag.

Ferdinand nefndi aðra leikmenn á borð við Ole Gunnar Solskjær, Andy Cole, Teddy Sheringham og Wayne Rooney þegar kom að færanýtingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt