fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Markahæsti maðurinn fáanlegur fyrir 40 milljónir – Skoraði eitt mark í Danmörku

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. maí 2024 07:00

Artem Dovbyk. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumaðurinn Artem Dovbyk er markahæsti leikmaður La Liga á tímabilinu en hann er á mála hjá Girona á Spáni.

Það vekur heldur mikla athygli en Dovbk skoraði alls 24 mörk fyrir Girona sem hafnaði í þriðja sæti deildarinnar.

Dovbyk var á undan Alexander Sorloth sem skoraði 23 mörk fyrir Villarreal og átti sjálfur gott tímabil.

Markavélin Robert Lewandowski var í þriðja sæti með 19 mörk og þar er einnig Jude Bellingham, leikmaður Real Madrid.

Athygli vekur að Dovbyk er fáanlegur fyrir 40 milljónir evra í sumar en hann er með kaupákvæði í samningi sínum hjá Girona.

Dovbyk er 26 ára gamall og lék eitt sinn fyrir Midtjylland í Danmörku og skoraði þar eitt mark í 18 leikjum 2018-2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli