Það var gríðarlegt fjör á Seltjarnarnesi í dag er lið Gróttu spilaði við Leikni Reykjavík í sjö marka leik.
Allt virtist ætla að stefna í jafntefli er Omaw Sowe jafnaði metin fyrir gestina úr Breiðholtinu á 88. mínútu.
Stuttu seinna skoraði Arnar Daníel Aðalsteinsson þó sigurmark fyrir Gróttu sem var að vinna sinn annan leik í sumar.
Afturelding og Grindavík eru enn sigurlaus í deildinni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í Mosfellsbæ.
Tveir aðrir leikir fóru fram en markaskorara og úrslit má sjá hér fyrir neðan.
Grótta 4 – 3 Leiknir R.
1-0 Patrik Orri Pétursson(‘5)
1-1 Hjalti Sigurðsson(‘8)
1-2 Róbert Hauksson(’25)
2-2 Damian Timan(’53)
3-2 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’71)
3-3 Omar Sowe(’88 , víti)
4-3 Arnar Daníel Aðalsteinsson(’91)
ÍR 1 – 1 Dalvík/Reynir
Ágúst Unnar Kristinsson(’30)
1-1 Amin Guerrero Touki(’54)
Afturelding 1 – 1 Grindavík
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson(’55)
1-1 Elmar Kári Enesson Cogic(’61)
Þór 1 – 1 Keflavík
0-1 Mamadou Diaw(’40)
1-1 Árni Elvar Árnason(’79)
Markaskorarar fengnir frá Úrslit.net.