fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Chelsea til í að selja þessa tvo nú þegar búið er að reka Pochettino

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er tilbúið að hlusta á tvo uppalda enska leikmenn en Conor Gallagher og Trevoh Chalobah eru báðir til sölu í sumar.

Félagið getur keyrt þetta í gegn nú þegar búið er að reka Mauricio Pochettino úr starfi.

Pochettino vildi halda í báða þessa leikmenn og er það ein af ástæðum þess að félagið lét hann fara.

Chelsea verður að selja leikmenn til að komast í gegnum FFP reglurnar og uppaldir leikmenn gefa meira í bókhaldið.

Sala á uppöldum leikmönnum telst sem hreinn hagnaður og því vill Chelsea selja þessa tvo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki