fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Besta deild kvenna: Breiðablik vann stórleikinn – Stjarnan með tvo sigra í röð

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 24. maí 2024 20:00

Blikar fagna marki. Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hafði betur gegn Val í stærsta leik Bestu deildar kvenna það sem af er tímabili.

Leikurinn fór fram í vonskuveðri og var það Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir sem gerði eina mark fyrra hálfleiks. Gestirnir frá Hlíðarenda leiddu 0-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja.

Blikar náðu hins vegar að snúa dæminu við í seinni hálfleik. Andrea Rut Bjarnadóttir jafnaði fyrir þær á 64. mínútu og nokkrum mínútum síðar skoraði Barbára Sól Gísladóttir sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1.

Risastór stig fyrir Blika sem eru með fullt hús eftir sex leiki. Þetta voru fyrstu stigin sem Valur tapar og liðið í öðru sæti á eftir Blikum.

Á sama tíma mættust Stjarnan og Fylkir í Garðabænum. Spilað var í knattspyrnuhúsinu Miðgarði vegna veðursins. Heimakonum tókst þar að vinna sinn annan leik í röð í Bestu deildinni eftir erfiða byrjun á mótinu.

Mörk Stjörnunnar gerðu Hulda Hrund Arnarsdóttir og Hannah Sharts en Eva Rut Ásþórsdóttir skoraði fyrir Fylki. Lokatölur 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út