fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Rooney nálgast endurkomu í þjálfun – Fær áhugavert starf á Englandi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 20:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney nálgast það að snúa aftur í knattspyrnuþjálfun samkvæmt fréttum frá Englandi í kvöld.

Telegraph segir frá því að Plymouth sé að reyna að ganga frá ráðningu á Manchester United goðsögninni. Félagið rak Ian Foster á dögunum eftir að hafa naumlega haldið sér uppi í ensku B-deildinni.

Rooney var síðast við stjórnvölinn hjá Birmingham en var rekinn þaðan í janúar eftir skelfilegt gengi. Hann vann tvo leiki af fimmtán þar.

Auk Birmingham hefur Rooney stýrt DC United og Derby á þjálfaraferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki