fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Carragher velur fimm bestu stjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar – Klopp ekki á meðal efstu þriggja

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var beðinn um að velja fimm bestu stjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og var listinn áhugaverður.

Sparspekingurinn er auðvitað goðsögn hjá Liverpool en samt nær Jurgen Klopp ekki á topp þrjá.

„Ég myndi setja Pep Guardiola efstan og svo Sir Alex Ferguson. Svo kæmi Jose Mourinho því hann kom til baka og vann deildina með Chelsea. Jurgen Klopp er svo næstur,“ segir Carragher.

„Ég set Klopp fyrir ofan Arsene Wenger og eina ástæðan er að hann vann Meistaradeildina.“

Guardiola vann fjórða Englandsmeistartitil sinn í röð með Manchester City á dögunum en alls hefur hann unnið deildina sex sinnum. Ferguson vann hana þrettán sinnum á sínum tíma með Manchester United. Wenger og Mourinho unnu þrjá titla hjá Arsenal og Chelsea og Klopp einn með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja