fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Portúgal kynnir hóp sinn fyrir EM – Ronaldo á sínum stað og einn 41 árs varnarmaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez þjálfari Portúgals hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar en Cristiano Ronaldo er á sínum stað.

Hægt er að gera breytingar á hópnum en þarna má finna hinn 41 árs gamal Pepe sem er enn í fullu fjöri.

Hópur Portúgals er gríðarlega sterkur en liðið vann Evrópumótið árið 2016 og er til alls líklegt í ár með frábæran hóp.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markverðir: Diogo Costa, Sá, Patrício.

Varnarmenn: António Silva, Danilo Pereira, Dalot, Inácio, Cancelo, Nélson Semedo, Nuno Mendes, Pepe, Rúben Dias.

Miðjumenn: Bruno Fernandes, João Neves, Palhinha, Otávio, Rúben Neves, Vitinha.

Framherjar: Bernardo Silva, Cristiano Ronaldo, Diogo Jota, Conceição, Gonçalo Ramos, João Félix, Pedro Neto, Leão.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“