Jurgen Klopp stýrði í dag sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool er liðið vann Wolves 2-0 á heimavelli.
Klopp hefur gefið það út að hann sé að kveðja í sumar eftir tæplega níu ár hjá enska félaginu.
Arne Slot mun taka við liðinu eftir tímabilið og fékk ansi skemmtileg skilaboð frá einmitt Klopp eftir leik dagsins.
Klopp söng nafn Klopp fyrir framan stuðningsmenn á Anfield sem virtust taka vel í það eins og má heyra hér fyrir neðan.
Virgil and Klopp both crying in each other’s arms 😢 pic.twitter.com/fg4mfbBGJc
— Watch LFC (@Watch_LFC) May 19, 2024