fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Jóhann Berg gráti næst er hann kvaddi – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er á förum frá Burnley en þetta hefur félagið staðfest.

Um er að ræða íslenskan landsliðsmann sem hefur lengi verið einn af okkar allra öflugustu atvinnumönnum.

Jóhann hefur undanfarin átta ár spilað með Burnley sem féll úr ensku úrvalsdeildinni fyrr á þessu tímabili.

Jóhann verður 34 ára gamall í október og mun nú reyna fyrir sér hjá öðru félagi og mögulega nýju landi.

Okkar maður var nálægt því að tárast er hann ræddi um brottför sína í samtali við Burnley en myndband var birt á samskiptamiðla félagsins í dag.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing