Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, frumsýndi svakalegt húðflúr fyrr í dag en hann birti sjálfur mynd á Instagram.
Flúrið hefur fengið gríðarlega jákvæð viðbrögð en þar má sjá tengingu við heimabæ hans hér heima, Akranes.
Það hefur tekið dágóðan tíma fyrir Arnór að láta klára flúrið en þarna má sjá Jesú Krist, fiðrildi og fleiri hluti.
Arnór hrósar að sama tíma Brynjari Björnssyni fyrir gott verk og segir að enginn sé betri í leiknum.
Magnað listaverk en þetta má sjá hér.
View this post on Instagram