fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Kveður stuðningsmenn Liverpool á hjartnæman hátt – „Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er á förum frá Liverpool í sumar þegar samningur hans rennur út. Hann kveður stuðningsmenn félagsins með einlægri kveðju.

Hinn 33 ára gamli Thiago gekk í raðir Liverpool 2002 frá Bayern Munchen. Hann spilaði 98 leiki fyrir félagið en tími hans á Anfield hefur einkennst af meiðslum.

Liverpool staðfesti í morgun að Thiago sé á förum og leikmaðurinn sendi stuðningsmönnum kveðju í kjölfarið.

„Þakklæti er mér efst í huga þegar ég kveð ykkur. Ég er svo þakklátur fyrir að hafa verið hluti af þessu félagi, þessari borg og þessu samfélagi. Óendanlegur stuðningur ykkar hefur verið ótrúlegur. Þið eruð einstakur hópur stuðnignsmanna,“ skrifar Thiago meðal annars í kveðju sinni.

„Liðfélagar, þjálfarar, starfsfólk. Þið eigið öll þátt í þessu. Til ykkar stuðningsmanna, ég á engin orð. Vitið bara að ég verð ykkur þakklátur að eilífu. Þetta var heiður. Ég óska ykkur alls hins besta alltaf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust