Didier Deschamps hefur valið franska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar.
Frakkar eru alltaf líklegir til árangurs. Liðið hefur að vísu ekki unnið EM síðan 2000 en það varð heimsmeistari 2018 og fór í úrslit HM fjórum árum síðar.
Athygli vekur að N’Golo Kante, leikmaður Al-Ittihad í Sádi-Arabíu, er í franska landsliðshópnum fyrir komandi Evrópumót.
Menn eins og Michael Olise, Malo Gusto, Mo Simakan, Jean Clair Todibo, Axel Disasi, Mattéo Guendouzi, Jean-Philippe Mateta og Moussa Diaby eru ekki í hópnum.
Hópurinn í heild er hér að neðan.
🚨🇫🇷 France full squad for Euro 2024.
🧤 Aréola, Maignan, Samba.
🛡️ Koundé, Clauss, Pavard, Konaté, Saliba, Upamecano, Hernandez, Mendy.
🧠 Camavinga, Fofana, Rabiot, Zaire-Emery, Tchouaméni, Griezmann, Kanté.
⚽️ Barcola, Dembélé, Coman, Giroud, Kolo Muani, Mbappé, Thuram. pic.twitter.com/cu0HSgOP2N
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 16, 2024