fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Mjólkurbikar karla: KA lenti undir en sneri dæminu við

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 19:59

Leikmenn KA fagna í kvöld. Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Vestra í öðrum leik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í kvöld.

Það stefndi í markalausan fyrri hálfleik þegar Jeppe Gertsen kom gestunum yfir. Staðan í hálfleik 0-1.

Akureyringar náðu að snúa dæminu við á fyrstu tíu mínútum seinni hálfleiks. Þá komu þeir Rodri og Hans Viktor Guðmundsson þeim í 2-1.

Það var svo Bjarni Aðalsteinsson sem innsiglaði 3-1 sigur KA eftir rúman klukkutíma leik. Liðið er því komið í 8-liða úrslit ásamt Þór, en sex leikir eru enn eftir.

Á morgun
19:15 Keflavík – ÍA
19:15 Grindavík – Víkingur
19:15 Fylkir – HK
19:30 Stjarnan – KR

Á föstudag 
19:15 Fram – ÍH
19:30 Afturelding – Valur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur