Myndir af nýrri treyju Manchester United hafa lekið á netið en það er áfram Adidas sem framleiðir treyjurnar.
United fær nýjan styrktaraðila framan á treyjur sínar en núna verður það fyrirtækið Snapdragon sem tekur við.
Treyjan fær misjöfn viðbrögð eins og alltaf en United hefur leikið í treyjum frá Adidas undanfarin ár.
Treyjuna má sjá hér að neðan.