fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Forsetinn kallaði Mbappe á fund og gólaði á hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi forseti PSG urðaði yfir Kylian Mbappe um helgina eftir að sóknarmaðurinn hafði tilkynnt að hann væri á förum.

Samningur Mbappe við PSG er að renna út og fer hann frítt til Real Madrid í sumar.

Mbappe kvaddi PSG með myndbandi þar sem hann þakkaði flestum fyrir en minntist ekki orði á Nasser Al-Khelaifi sem hefur greitt honum vel.

Mbappe hefur verið launahæsti leikmaður Evrópu síðustu ár og vildi forsetinn fá einhverja virðingu fyrir það.

Fyrir leik liðsins um helgina kallaði Nasser Al-Khelaifi hinn öfluga Mbappe á fund sinn og öskraði á hann, franskir miðlar segja frá.

Liðið var á leið í upphitun fyrir leik gegn Toulouse en töfðust vegna þess að allir hlustuðu á forsetann hella sér yfir Mbappe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“