fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Endanlega orðið ljóst að hann fer frá Manchester United í sumar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 10:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alveg ljóst að Raphael Varane, miðvörður Manchester United, fer frá félaginu í sumar.

Samningur hins 31 árs gamla Varane á Old Trafford er að renna út en hann verður ekki framlengdur.

Það er því staðfest að Frakkinn fer á frjálsri sölu í sumar til annars félag.

Varane gekk í raðir United frá Real Madrid árið 2021 en hefur ekki náð þeim hæðum sem hann náði í spænsku höfuðborginni.

„Ég sé ykkur á Old Trafford í síðasta heimaleik tímabilsins. Þetta verður tilfinningaþrungin dagur fyrir mig,“ segir Varane, en United tekur á móti Newcastle á morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær