fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Þessir sjö leikmenn Arsenal til sölu í sumar

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur sett sjö leikmenn á sölulista fyrir félagaskiptagluggann í sumar. Mirror segir frá.

Skytturnar eru í harðri toppbaráttu við Manchester City en þarf að treysta á að meistararnir misstígi sig gegn Tottenham eða West Ham á komandi dögum til að geta hampað Englandsmeistaratitlinum.

Mikel Arteta og hans menn vilja án efa styrkja lið sitt enn frekar í sumar og þá eru einhverjir leikmenn sem munu fara út á móti.

Þegar er ljóst að Cedric Soares og Mohamed Elneny fara þegar samningar þeirra renna út og þá er samningur markvarðarins Arthur Okonkwo einnig að renna út. Enn fremur eru sjö leikmenn til sölu í sumar fyrir frétt verð.

Samkvæmt frétt Mirror er um að ræða Aaron Ramsdale, Eddie Nketiah, Emile Smith-Rowe, Kieren Tierney, Nuno Tavares, Albert Sambi Lokonga og Reiss Nelson.

Þarna eru nokkrir leikmenn sem hafa spilað nokkuð stóra rullu hjá Arsenal á síðustu tímabilum en nú gætu þeir farið annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja