fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Margir steinhissa eftir nýjasta húðflúr stórstjörnunnar: Með mynd af sjálfum sér – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, hefur ákveðið að fá sér húðflúr af sjálfum sér á bakið.

Það er listamaðurinn Bruno Lopes sem birtir þessa mynd á Instagram síðu sinni en hann hefur séð um að flúra fjölmargar stjörnur.

Brassinn hefur átt erfitt uppdráttar á Englandi en hann kom til United frá Ajax fyrir síðasta tímabil.

Þessi nýjasta mynd Antony hefur vakið töluverða athygli en þar má sjá hann fagna marki ber að ofan.

Margir netverjar hafa gagnrýnt Antony og segir einn: ,,Er eitthvað mikið að þér? Þú ert stórskrítinn.“ Annar bætir við: ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Dæmi nú hver fyrir sig en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“