fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Fyrrum stjarna úrvalsdeildarinnar vekur athygli: Nánast óþekkjanlegur – Var hundfúll með ákvörðunina

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, fyrrum leikmaður Everton og Manchester City, er nánast óþekkjanlegur í dag en hann spilar í Ástralíu.

Um er að ræða 33 ára gamlan Englending sem er á mála hjá liði Sidney FC í efstu deild þar í landi.

Rodwell var steinhissa í vikunni er hann fékk beint rautt spjald fyrir tæklingu í leik gegn Central Coast Mariners.

Enskir miðlar vekja athygli á því að Rodwell sé nánast óþekkjanlegur en hann er kominn með nýja greiðslu sem er ólík þeim fyrri.

Rodwell var sjálfur gríðarlega óánægður með dómgæsluna í leiknum en það má færa rök fyrir því að ákvörðunin hafi verið rétt.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu