fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2024 08:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness fyrrum þjálfari Liverpool telur að Virgil van Dijk sé líklegur til að yfirgefa félagið í sumar.

Samningur Van Dijk rennur út eftir rúmt ár og eru taldar líkur á að hann fari.

„Það hræðir mig að samningur Van Dijk fer að renna út, hann verður 33 ára í júlí. Ef umboðsmaður hans heyrir í Real Madrid þá mæta þeir klárir,“ segir Souness.

„Ég horfi bara á stöðuna og þau ummæli sem hann hefur látið falla undanfarið, hann hefur ekki gert þetta í gegnum ferilinn. Hann virkar augljóslega ósáttur.“

„Hann hefur fengið spurningar um Arne Slot og nýr þjálfari þarf að fá hann á sitt band.“

„Van Dijk er fyrirliði liðsins en hann er kannski ekki spenntur fyrir því að spila fyri Slot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki