fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

433
Föstudaginn 3. maí 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í körfubolta og íþróttafréttamaður, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni. Þátturinn kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans.

video
play-sharp-fill

Valur er með aðeins fimm stig eftir fjóra leiki í Bestu deild karla. Liðið er ógnarsterkt, fékk til að mynda Gylfa Þór Sigurðsson til sín í sumar, og gengið því ekki ásættanlegt.

„Þú færð leikmenn eins og Gylfa, ert fyrir með menn eins og Aron, Kristinn Frey og Birki Má, þá verður pressan enn þá meiri. Og pressan er ekki bara á að vinna leikina heldur líka spila áferðafallegan fótbolta og það setur einhvern tón,“ sagði Kjartan.

Hrafnkell tók til máls.

„Það sem mér finnst fyndið hér á Íslandi er að við erum svo mikil „overreaction“ deild. Jökull Elísabetarson var allt í einu orðinn heitur, maður sem náði Evrópusæti með Stjörnunni í fyrra þegar enginn bjóst við því.

Ég held að ástæðan sé að við bíðum svo lengi eftir tímabilinu, við verðum að byrja vel,“ sagði hann.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið
Hide picture