Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
Leikirnir fara fram dagana 18. og 19. maí. Þrír stórleikir eru ef svo má segja en þar mætast lið úr úrvalsdeildinni.
Stjarnan og Breiðablik mætast í stærsta leiknum.
Mjólkurbikar kvenna
Stjarnan – Breiðablik
Tindastóll – Þór/KA
FH – FHL
Afturelding – Víkingur R.
Þróttur R. – Fylkir
Grótta – Keflavík
Grindavík – ÍA
Valur – Fram