fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ekki ósnertanlegur í sumar þrátt fyrir eigin ummæli – Verður launahæstur næsta vetur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 16:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski er ekki ósnertanlegur í sumar ef marka má heimildir the Athletic sem fjallar um pólska landsliðsmanninn.

Athetic segir að aðeins þrír leikmenn séu ósnertanlegir í sumar og að Lewandowski verði mögulega seldur.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og gæti þurft að losa þónokkra leikmenn svo aðrir geti bæst í hópinn.

Framherjinn verður launahæsti leikmaður Börsunga næsta vetur en hann hefur sjálfur gefið út að hann sé ekki á förum.

Laun Lewandowski munu hækka í sumar og er það stór ástæða fyrir því að Börsungar íhuga að selja leikmanninn.

,,Að fara frá Barcelona í sumar er ekki möguleiki, það er ekki umræðuefni,“ sagði Lewandowski en samkvæmt Athletic er möguleiki á að hann verði neyddur annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða