fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 13:00

Manchester United's Roy Keane (centre) kicks Leeds United's Alf-Inge Haaland (left) as David Wetherall of Leeds United (right) looks on (Photo by Peter Wilcock/EMPICS via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guiseppe Rossi, fyrrum leikmaður Manchester United, væri til í að sjá óvænt nafn taka við liðinu ef Erik ten Hag verður látinn fara.

Ten Hag ku vera nokkuð valtur í sessi en gengi liðsins á tímabilinu hefur ekki heillað marga hingað til.

Rossi væri til í að sjá goðsögn félagsins, Roy Keane, mæta til starfa en þessi tilnefning er svo sannarlega umdeild á meðal margra.

,,Þegar ég ímynda mér Roy Keane í þjálfarasætinu á Old Trafford, það hljómar eins og það gæti smellpassað,“ sagði Rossi.

,,Það væri virkilega svalt. Félagið ætti svo sannarlega að íhuga hann ef þeir ákveða að breyta um þjálfara.“

,,Þetta er maður sem er goðsögn hjá félaginu og hjálpaði í uppbyggingunni og það er það sem þeir þurfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku