fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Betri en bæði Lampard og Gerrard – ,,Númer eitt fyrir mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 22:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne er betri leikmaður en goðsagnir á borð við Frank Lampard, Steven Gerrard og Yaya Toure.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, en hann spilaði sjálfur með bæði Lampard og Gerrard.

De Bruyne hefur lengi verið einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og spilar með Manchester City.

Carragher hrósaði De Bruyne í hástert eftir 4-0 sigur City á Brighton í deildinni í kvöld.

,,Hann er alltaf með ákveðna mynd í hausnum. Við höfum séð marga frábæra leikmenn eins og Gerrard, Lampard og Yaya Toure en hann er númer eitt fyrir mér,“ sagði Carragher.

,,Hann gerir hluti sem tilheyra ekki þessum heimi, hann gefur sendingar sem mjög fáir geta gert. Ég dáist að honum í hvert skipti sem ég horfi á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur