fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United verður ekki rekinn áður en tímabilið er á enda. Guardian fjallar um málið og segist vera með þetta staðfest.

Þrátt fyrir að hafa unnið undanúrslitaleik enska bikarsins í gær gegn Coventry er kominn enn meiri pressa en áður á Ten Hag.

United var 3-0 yfir en missti leikinn niður í jafntefli og í framlengingu, þar var liðið heppið að tapa ekki leiknum en vann að lokum sigur í vítaspyrnukeppni.

Sir Jim Ratcliffe ætlar ekki að gera neinar breytingar á meðan tímabilið er í gangi en spilamennska United hefur verið ósannfærandi allt tímabilið.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili hjá United en meiri líkur en minni eru á því að hann verði rekinn eftir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing