fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 14:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á að ráða Ruben Amorim, stjóra Sporting, í sumar ef David Moyes fer. David Ornstein á The Athletic segir frá þessu.

Amorim er ansi spennandi stjóri og hefur hann verið orðaður sterklega við stjórastarfið hjá Liverpool. Eins og allir vita er Jurgen Klopp á förum í sumar.

Sem stendur er þó ólíklegt að Amorim fari þangað að sögn Ornstein.

West Ham er með Amorim á blaði og hefur verið í sambandi við hann.

Það er þó ekkert komið á hreint með framtíð Moyes. Samningur hans við West Ham rennur út í sumar og ekki er ljóst hvort hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa