fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 20:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan er ítalskur meistari, þetta varð ljóst eftir 1-2 sigur liðsins á grönnum sínum í AC Milan. Inter hefur haft mikla yfirburði á Ítalíu í vetur.

Francesco Acerbi kom Inter yfir áður en Marcus Thuram bætti við öðru marki liðsins.

Fikayo Tomori lagaði stöðuna fyrir AC Milan í síðari hálfleik en nær komst liðið ekki.

Það sauð allt upp úr í lok leiks þegar Davide Calabria og Theo Hernandez hjá AC Milan fengu rautt og Denzel Dumfries leikmaður Inter fékk einnig rautt.

Fimm umferðir eru eftir á Ítalíu en með sigrinum er Inter nú sautján stigum á undan AC sem situr í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar