fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 11:51

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Stúkunni í gær var því vel upp hvort Besta deild karla yrði eins og undanfarin ár, lítil spenna við toppinn.

Ríkjandi meistarar Víkings, sem rúlluðu yfir deildina í fyrra, unnu Breiðablik, sem rúllaði yfir deildina árið á undan, 4-1 í gær.

„Þrjár umferðir og úrslit nánast að ráðast,“ sagði Guðmundur Benediktsson í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gær.

„Mér finnst full þungt yfir ykkur félögum að tala um að þetta sé nánast að verða búið,“ sagði Atli Viðar Björnsson þá.

Tímabilið sem nú var að hefjast er það þriðja þar sem deildinni verður skipt upp í tvo hluta að hefðbundinni keppni lokinni og spilaðir fimm leikir í viðbót. Hingað til hefur ekki verið spenna með þessu fyrirkomulagi.

„Þetta er ekki að verða búið en eigum við að hætta með úrslitakeppni?“ spurði Guðmundur þá.

„Ég er reyndar hlyntur því. Það er alveg full ástæða til,“ svaraði Atli.

Baldur Sigurðsson var með þeim félögum í setti.

„Þetta er svipuð tilfinning og eftir meistarar meistaranna. Þetta eru hættulega sannfærandi sigrar hjá Víkingi gegn þessum sterku liðum,“ sagði hann eftir leik Víkings við Blika í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu