Kennie Chopart, leikmaður Fram, var gríðarlega sáttur í gær eftir að hans menn höfðu betur gegn KR, 1-0.
Kennie er fyrrum leikmaður KR en hann lék með liðinu um langt skeið en samdi við Fram fyrir tímabilið.
Daninn var mjög ánægður eftir lokaflautið og hikaði ekki við að fagna gegn sínum gömlu félögum.
Myndband af þessu má sjá hér.
Geitin pic.twitter.com/veGIcGqzMN
— Baldvin Freyr (@baddi_freyr) April 20, 2024