fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Liverpool ekki í vandræðum með Fulham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 1 – 3 Liverpool
0-1 Trent Alexander Arnold(’32)
1-1 Timothy Castagne(’45)
1-2 Ryan Gravenberch(’53)
1-3 Diogo Jota(’72)

Liverpool vann dýrmætan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham á útivelli.

Liverpool er í harðri toppbaráttu og þurfti svo sannarlega á þremur stigum að halda á Craven Cottage.

Liverpool hvíldi lykilmenn að þessu sinni en bæði Mohamed Salah og Darwin Nunez byrjuðu á bekknum.

Það kom ekki að sök en þeir rauðklæddu höfðu betur 3-1 og eru með jafn mörg stig og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn