fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva klikkaði á víti fyrir Manchester City gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enginn hafði meira gaman að því en rússneskur íþróttalýsandi sem lýsti leiknum þar í landi.

Liðin mættust í seinni leik sínum í 8-liða úrslitum. Fyrri leiknum lauk 3-3 en í gær fór leikurinn 1-1 og því farið í framlengingu og svo vítaspyrnukeppni.

Þar hafði Real Madrid betur en Silva átti vægast sagt slappt víti í keppninni.

Hann skaut beint á markmanninn og hló rússneski lýsandinn dátt.

Hér að neðan má sjá og heyra þetta.

Russian commentators reaction to Bernando Silvas penalty
byu/PointPlex insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“