fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kjaftæði að Xavi, stjóri Barcelona, sé búinn að taka ákvörðun um að halda áfram með félagið á næsta tímabili.

Xavi greindi frá því fyrr í vetur að hann væri á förum frá Barcelona en sú ummæli komu mörgum á óvart.

Gengi Barcelona hefur batnað á síðustu mánuðum og er liðið í góðri stöðu í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn PSG.

Barcelona vann fyrri leikinn 3-2 á útivelli og er nú mikið talað um að Xavi hafi ákveðið að hætta við að hætta.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, neitar því að Xavi sé búinn að taka þá ákvörðun en er til í viðræður ef eitthvað gerist á næstu vikum.

,,Eins og staðan er þá er Xavi ekki að íhuga það að skipta um skoðun, ef hann gerir það þá getum við talað saman,“ sagði Deco.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu