fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Búið að sekta félog og leikmenn um milljón pund

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur sektað leikmenn og lið deildarinnar um rúmlega milljón pund á þessu tímabili.

Frá þessu greinir enska götublaðið Sun en fjölmargar stjörnur hafa fengið refsingu í vetur og margar af þeim hafa verið verðskuldaðar.

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sektaður um 10 þúsund pund fyrir að kalla dómarann John Brooks trúð eftir leik liðsins við Newcastle í ágúst.

Ekkert lið hefur fengið eins háa sekt og Aston Villa eftir leik við Brentford en það síðarnefnda var sektað um mjög svipaða upphæð eftir að allt ætlaði um koll að keyra í þeirri viðureign.

Samtals hafa 11 lið ensku úrvalsdeildarinnar verið sektuð en heildarlistann má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford