fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Besta deildin: Kjartan hetja FH gegn KA

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 17:04

Kjartan Kári komst á blað. Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2-3 FH
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic(’19, víti)
0-2 Sigurður Bjartur Hallsson (’26)
1-2 Ásgeir Sigurgeirsson (’35)
2-2 Bjarni Aðalsteinsson (’51)
2-3 Kjartan Kári Halldórsson (’58)

FH vann lið KA í fjörugum leik í Bestu deildinni í dag en annar leikur dasgsins fór fram.

FH byrjaði leikinn vel og komst í 2-0 fyrir norðan en Ásgeir Sigurgeirsson lagaði svo stöðuna fyrir heimamenn.

Bjarni Aðalsteinsson jafnaði svo metin fyrir KA snemma í seinni hálfleik og allt galopið.

Aðeins eitt mark var skorað í viðbót en það gerði Kjartan Kári Halldórsson stuttu seinna til að tryggja FH sinn fyrsta sigur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga