fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Aston Villa vann Hákon og félaga en allt er opið fyrir seinni leikinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 21:00

Hákon Arnar í leiknum í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Birmingham tók Aston Villa á móti Lille, en Hákon Arnar Haraldsson var á sínum stað í byrjunarliði franska liðsins.

Villa byrjaði vel og hinn sjóðheiti Ollie Watkins kom þeim yfir á 13. mínútu. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

John McGinn tvöfaldaði forskot Villa á 56. mínútu og útlitið orðið gott. Bafode Diakaite minnkaði hins vegar muninn fyri Lille á 83. mínútu. Lokatölur 2-1 fyrir seinni leikinn í Frakklandi og allt galopið.

Í hinum leiknum vann Club Brugge 1-0 sigur á PAOK. Norðmaðurinn Hugo Vetlesen skoraði eina mark leiksins á 6. mínútu.

Seinni leikirnir fara fram eftir slétta viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja