fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur

433
Sunnudaginn 7. apríl 2024 08:30

Pennant og Chloe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Jermaine Pennant er ansi skrautlegur karakter.

Hann gerði garðinn frægan með félögum á borð við Arsenal og Liverpool en það voru málefni utan vallar sem urðu til þess að hann stal oft fyrirsögnum.

X reikningurinn The Upshot rifjar upp nokkur af athæfum Pennant á ferlinum.

Pennant var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann kom sér í vandræði sem unglingaliðsleikmaður Notts County. Hann vingaðist til að mynda við gengi og rétt náði einu sinni að flýja byssuslag.

Sextán ára gamall fór Pennant til Arsenal. Þar lék hann 26 leiki fyrir aðalliðið. Einbeiting hans var meira á djammið utan vallar og að sofa hjá fjölda kvenna.

Hann og Ashley Cole urðu bestu vinir hjá Arsenal og gerðu allt saman, meira að segja sváfu þeir hjá konum saman.

Þeir fóru oft í trekant með sömu konu og gáfu þeir hvorum öðrum fimmu á meðan þeir sváfu hjá henni, að sögn Pennant.

Það er lýsandi fyrir Pennant að hann spilaði fyrsta aðalliðsleik sinn fyrir Arsenal þunnur. Þó skoraði hann þrennu, eftir að hafa djammað til sex um morguninn.

Menn fengu þó leið á Pennant hjá Arsenal og sendu hann til að mynda á lán til Birmingham. Þar var hann tvisvar sinnum tekinn fullur undir stýri. Í það seinni reyndi hann að villa á sér heimildir og sagðist vera Cole félagi sinn.

Árið 2007 byrjaði Pennant með leikkonunni Jennifer Metcalfe. Þau fóru saman í frí til Dúbaí en þá hringdi vinur leikmannsins sem var að passa húsið hans í Pennant. Vinurinn tjáði honum að hundur Pennant hefði drepið kött Jennifer.

Vinurinn varð við þessu og Pennant borgaði fólki til að koma heim til sín og þrífa eftir verknaðinn.

Þegar Pennant og Jennifer komu heim fór hún um hverfið að dreifa plaggötum af kettinum sínum þar sem hún hélt að hann væri týndur.

Fleiri ótrúlegar sögur af Pennant má nálgast í þræðinum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið