fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hætta að fylgja stjörnunni á samskiptamiðlum eftir vandræðin undanfarið – Allt virðist vera á niðurleið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 19:30

Lingard og dóttir hans. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, fyrrum stjarna Manchester United og landsliðsmaður Englands, er svo sannarlega ekki of vinsæll í Suður Kóreu í dag.

Lingard samdi við lið FC Seoul í Suður Kóreu fyrr á þessu ári en hefur lítið sem ekkert spilað fyrir félagið.

Þjálfari liðsins gagnrýndi Lingard nýlega opinberlega og vill meina að hann sé að leggja sig lítið sem ekkert fram fyrir liðið.

Lingard er vinsæll á samskiptamiðlum en hefur misst marga fylgjendur eftir að vandræðin í Asíu hófust.

SocialBlade fylgist náið með samskiptamiðlum stjarnanna og á aðeins einum mánuði hefur Lingard misst 36 þúsund fylgjendur sem er engin smá fjöldi.

Lingard er sérstaklega vinsæll á Instagram en yfir níu milljónir fylgja honum á þeim miðli.

Ljóst er að Lingard þarf að snúa ferlinum við og það fljótlega ef hann vill ekki missa enn fleiri aðdáendur á næstu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus