fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Nani um vonarstjörnu United: ,,Líkari mér en Cristiano“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki rétt að líkja vængmanninum Alejandro Garnacho við goðsögnina Cristiano Ronaldo sem vakti fyrst heimsathygli með Manchester United.

Þetta segir Nani, annar fyrrum leikmaður United, en Garnacho er einn mest spennandi leikmaður United í dag.

Nani vill meina að Garnacho sé líkari sjálfum sér en Ronaldo og klæðast þeir jafnvel sömu treyju á Old Trafford.

,,Þegar ég sé Garnacho, hann minnir mig á sjálfan mig. Hann er líka númer 17!“ sagði Nani við Mirror.

,,Það er sama númer og ég klæddist. Þegar hann breytti í þetta númer þá byrjaði hann að skora nokkur mörk og það hefur verið gott fyrir hann.“

,,Hann er líkari mér en Cristiano þegar við vorum hjá United. Hann er spennandi leikmaður og ég vona innilega að hann geti hjálpað liðinu að vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“