fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hræddur um að missa af öllu eftir andlát eiginkonunnar og hætti við – ,,Krakkarnir þurftu á mér að halda“

433
Laugardaginn 6. apríl 2024 08:30

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur útskýrt af hverju hann hætti við að gerast þjálfari en það var hans draumur eftir að ferlinum lauk.

Ferdinand hefur gert það gott á internetinu eftir að ferlinum lauk og er með vinsæla YouTube rás og starfar einnig í sjónvarpi.

Ferdinand ætlaði alltaf að leita í þjálfun eftir að skórnir fóru á hilluna áður en eiginkona hans, Rebecca, lést eftir baráttu við krabbamein aðeins 34 ára gömul.

Ferdinand áttaði sig fljótt á því að hann þyrfti að vera til taks fyrir börnin sín þrjú og setti drauminn til hliðar eftir andlát eiginkonunnar.

,,Ég var að vinna mér inn réttindin, ég vildi gerast þjálfari, hundrað prósent,“ sagði Ferdinand í samtali við hlaðvarpsþáttinn Overlap.

,,Augljóslega þá geta hlutir átt sér stað heima fyrir og ef þú ætlar að gerast þjálfari þá þarftu að vera til staðar allan sólahringinn, þú færð ekkert frí.“

,,Krakkarnir þurftu á mér að halda, hundrað prósent. Ég er í vinnunni en það er hægt að ná í mig, ég get enn verið til taks og get enn látið sjá mig, ef ég væri þjálfari þá myndi ég missa af öllu.“

,,Ég þurfti að taka ákvörðun mjög fljótt, þetta var ekki eitthvað sem ég þurfti að íhuga, ég ákvað bara að þetta væri ekki rétt skref.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað