fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Helgi viðurkennir að aðstæðurnar séu krefjandi – ,,Það má búast við þessu í byrjun apríl“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 21:42

Mynd: Skjáskot/Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni í kvöld en um var að ræða fyrsta leik Bestu deildarinnar 2024.

Helgi Guðjónsson skoraði annað mark Víkinga í leiknum en Gunnar Vatnhamar hafði opnað markareikninginn í fyrri hálfleik.

Markaskorarinn, Helgi, ræddi við Stöð 2 Sport eftir leikinn í kvöld.

,,Það var erfitt að spila í þessu í dag, það var svolítill vindur og þetta snerist um að ná inn marki sem við náðum í fyrri hálfleik og svo halda út og sigla þessu heim,“ sagði Helgi.

,,Aðstæðurnar voru krefjandi en þetta það sem má búast við í byrjun apríl, við erum tilbúnir fyrir hvaða veður sem er.“

,,Við erum á flottum stað og menn eru í flottu standi, við styrkjumst bara eftir því sem líður á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki