Nokkrum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en sá fjörugasti fór án efa fram á Villa Park.
Aston Villa tók þar á móti Brentford í leik sem lauk með 3-3 jafntefli. Ollie Watkins var hetja Villa í dag og gerði tvö mörk og þar á meðal síðasta jöfnunarmarkið.
Luton vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni en liðið hafði betur gegn Bournemouth, 2-1.
Everton vann einnig Burnley í fallbaráttuslag þar sem Jóhann Berg Guðmundsson spilaði um sjö mínútur fyrir það síðarnefnda.
Hér má sjá öll úrslit dagsins.
Aston Villa 3 – 3 Brentford
1-0 Ollie Watkins(’39)
2-0 Morgan Rogers(’46)
2-1 Mathias Jorgensen(’21)
2-2 Bryan Mbuemo(’61)
2-3 Yoane Wissa(’68)
3-3 Ollie Watkins(’80)
Luton 2 – 1 B’mouth
0-1 Marcus Tavernier(’52)
1-1 Jordan Clark(’73)
2-1 Carlton Morris(’90)
Everton 1 – 0 Burnley
1-0 Dominic Calvert Lewin(’45)
Fulham 0 – 1 Newcastle
0-1 Bruno Guimaraes(’81)
Wolves 1 – 2 West Ham
0-1 Pablo Sarabia(’33, víti)
1-1 Lucas Paqueta(’73, víti)
1-2 James Ward Prowse(’84)