Arsenal getur komist á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með sigri gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Um er að ræða síðasta leik dagsins á Englandi en Brighton er til alls líklegt á heimavelli.
Arsenal er í harðri toppbaráttu er átta umferðir eru eftir en liðið er í baráttu við bæði Liverpool og Manchester City um titilinn.
Hér má sjá byrjunarliðin í London.
Brighton: Verbruggen, Lamptey, Dunk, Van Hecke, Estupinan, Gross, Baleba, Enciso, Adingra, Welbeck, Moder.
Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Odegaard, Rice, Jorginho, Saka, Havertz, Jesus.