fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arnar eftir sigur Víkinga: ,,Ég er frosinn á tánum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 21:23

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sína menn í kvöld eftir sigur á Stjörnunni.

Um var að ræða fyrsta leik Íslandsmótsins 2024 en Víkingar unnu að lokum 2-0 sigur á heimavelli.

Arnar ræddi við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið í kvöld.

,,Mér fannst við vera með hlutina under control, við vorum þroskaðri en þeir og og vorum að stjórna leiknum,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Fyrri hálfleikur var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar, við komum þeim svolítið á óvart, við vorum að overloada hægra megin.“

,,Seinni hálfleikur var erfiður, vindurinn var virkilega erfiður og Stjarnan lá meira á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir vel.“

,,Ég er frosinn á tánum þetta eru svo erfiðara aðstæður og leikmenn þurftu að ‘dig deep’ gegn mjög góðu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli