fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mígandi taprekstur hjá Tottenham en Daniel Levy fékk veglega launahækkun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur birt ársreikning sinn fyrir síðustu leiktíð þar sem félagið tapaði 87 milljónum punda.

Launin hjá Daniel Levy stjórnarformanni félagsins hækkuðu og voru 3,58 milljónir punda og þá fékk hann 3 milljónir punda í bónus.

Í þessu rekstrarári keypti Tottenham Richarlison á 60 milljónir punda, Pedro Porro á 40 milljónir punda, James Maddisson á 40 milljónir punda og fleiri.

Salan á Harry Kane kemur inn í ársreikning fyrir þessa leiktíð.

Levy hefur undafarið verið að hækka gjaldskrár og verður ársmiðaverð hækkað um 6 prósent á næstu leiktíð og eldri en 65 ára fá engan afslátt eins og verið hefur.

Tottenham er samkvæmt fréttum að leita að fjárfestum til að koma með fjármagn inn í félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“